föstudagur, desember 17, 2004

Góður dagur-vondur dagur // Good day-bad day

Alveg var dagurinn í gær rússíbanaferð tilfinninga. Svaka gaman og fékk góðar fréttir, svo fréttir frá Svövu vinkonu að hún lenti í svaka árekstri þannig að restinni af kvöldinu var eytt á Slysó og hjá henni. Svo aðrar vondar fréttir frá LÍN. Ég vissi að þær voru að koma, en bjóst ekki við þeim á þessu ári... búið að segja mér annað, eða þá að ég skildi það þannig. En góðu fréttirnar yfirgnæfa held ég allt hitt. Svava er í heilu lagi, hinir aðilarnir í árekstrinum líka. Bíllinn hennar er aftur í móti í rúst. Hægt er að sjá mynd af slysinu (aftari bíllinn á myndinni er hennar bíll) á www.hogfather.blogspot.com. Alveg ótrúlegt að fólkið slapp svona vel frá þessu.

Yesterday was a rollercoaster of emotions. Great fun and I received some excellent news, then I got news from Svava that she had been in a collision. So the rest of the evening was spent at the A & E and at her place. When I got home I received another bit of bad news. National Student Loan Authorities dared send me a bill for my outstanding debt! I knew it was coming, but I wasn't expecting it until next year, as I had been told that or that was my perception. But I guess the good news overwhelm the bad news. Svava is in one piece, as are the others who were involved in the crash. Her car is, on the other hand, in tatters. You can see a picture of the accident on www.hogfather.blogspot.com, her car is the one further away. It's amazing that everyone escaped relatively unharmed.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home