miðvikudagur, desember 29, 2004

2004

Ég ætla að gera eins og margir bloggarar gera á þessum tíma árs... fara yfir liðna mánuði og nefna highlights.

Janúar: Hætti í Masternum í London og flutti aftur til Íslands.
Febrúar: Ökklabraut mig!
Mars: Fór í geggjaða ferð til S-Afríku með Abdul og Suliman.
Apríl: Fékk sumarvinnu hjá VISA.
Maí: Abdul kom til landsins og fékk vinnu við að leggja gervigras.
Júní: Vinna hjá okkur báðum. Hjálpuðum við að græja garð foreldranna.
Júlí: Vinna hjá okkur báðum. Meiri garðvinna. Magnea vinkona eignaðist litla mús, Eyrúnu!
Ágúst: Hjónaleysin fóru í frábæra ferð, London-Budapest-Transylvania-Tyrkland.
Sept: Vinna. Haukur bróðir fór sem skiptinemi til Frakklands. Perla, tíkin hennar mömmu átti 6 hvolpa með Tínó.
Okt: Biggi 50 ára, svaka stuð! Flutti til Californiu, fór í Joshua Tree National Park og San Francisco, keyrði niður Pacific Coast Highway. SÁUM KONDÓRA!! Ragga vinkona flutti til Japans. Upplifði mína fyrstu Hrekkarvöku í San Diego.
Nóv: Hjónaleysin fluttu inn í sína fyrstu íbúð á kampus í UC-Irvine. Móðir mín tók uppá því að fá gallsteina og lenti í 2 aðgerðum. Ég skapp heim til Íslands í 4 daga. Eyddi einu kvöldi í Boston. Fór í Afganska trúlofunarveislu. Abdul fékk ný gleraugu!! Fórum og skoðuðum Grand Canyon.
Des: Fór til Orlando að heimsækja pabba; amma, afi og mamma komu að heimsækja líka. Abdul fylgdi fljótt á eftir. Flaug svo með íslendingunum (nema pabba) til Íslands fyrir jólin. Vegabréfsáritunin mín kom í gegn. Fékk þær gleðifregnir að ein góð vinkona mín á von á sér!!!

Búið að vera ljómandi gott ár, get engan veginn kvartað. Ég held að ég sé bara aldeilis heppin og hamingjusöm :) Ef ég hef gleymt að nefna einhver atriði sem eru mikilvæg, þá biðst ég vægðar. Minni hefur aldrei verið mitt 'forté' ;)

January: Left the Master's degree in London and moved back to Iceland.
February: Broke my ankle!
March: Went on an amazing trip to S-Africa with 'the udder brudders' Abdul og Suliman.
April: Got a summer job with VISA.
May: Abdul came to Iceland and got a job at laying astroturf.
June: We both worked. Helped the parents fix the garden.
July: We both worked. More garden work. My friend Magnea had a little baby girl, Eyrún!
Ágúst: Abdul and I went on a fantastic trip, London-Budapest-Transylvania-Turkey.
Sept: Work . My brother Haukur went as an exchange student to France. Perla, my mum's doggie had 6 puppies with Tino, another one of my mum's doggies.
Oct: Biggi celebrated 50 years of life, great party! Moved to California, visited Joshua Tree National Park and San Francisco, drove down Pacific Coast Highway. WE SAW CONDORS!! My friend Ragga moved to Japan. Experienced my first Halloween in San Diego.
Nov: Abdul and I moved into our first flat on the UCI-campus. My mother decided to get gall stones and had to have 2 operations. I went back to Iceland for 4 days. Spent 1 night in Boston. Visited an afghan engagement party. Abdul got new glasses!! Went to see the Grand Canyon.
Dec: Went to Orlando to visit dad; grandma, grandad and mum came soon after me. Abdul also spent 5 days with us. Caught the same flight home to Iceland as the other icelanders (except dad). My visa-application came through. Received wonderful news that my dear friend is expecting!!!

These past 12 months have been lovely, I cannot complain. I believe I am a very lucky and happy person. :) If I forgot to mention something important, I sincerely and humbly apologise. Memory has never been my forté.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home