föstudagur, desember 17, 2004

VISA

Ég fór í viðtal í sendiráðinu... það tók MIKIÐ lengri tíma en mér var sagt. En konan sem talaði við mig var voða næs, ég sá hana á fyrirlestri sem SÍNE stóð fyrir á sínum tíma og hún er bara voða voða indæl. En hún spurði auðvitað réttu spurninganna, hvernig við kynntumst og ég átti að segja "my love story". En til að gera langa sögu stutta, þá gekk þetta upp og það verður hringt í mig eftir nokkra daga og þá verður komið visa í vegabréfið mitt!! :D Þá er bara eftir að fara í gegnum inflytjendaeftirlitið á flugvellinum og svo hjá INS. En það er víst allt downhill from here. Woohoo!!! Ég er ekkert smá kát!!

I went for the interview at the embassy... it took a LOT longer than I was told. But the lady I spoke to was very nice, I saw her at a convention held by the student association of icelandic students abroad, and she was quite lovely. But of course she asked all the right questions, trying to get the dates right. She asked me to tell me our "Love Story". But to make a long story short, in a few days I will have a visa in my passport! :D So now all I have to do is go through immigration at my point of entry to the States and then at the INS office. But it's supposedly all downhill riding from here on. Woohoo!!! I am so happy!!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

BarbieTec: Geturru ekki fengið VISA í gegnum pabba þinn ? Eða ertu orðin of gömul ? Þarf maður ekki að vera giftur ? Eða ertu búin að gifta þig :) Endilega upplýstu mig, ég er svo forvitin hvernig svona stúss virkar :)

12:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

you better be happy!

5:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home