miðvikudagur, janúar 05, 2005

Kæfa / paté

Áramótin komin og farin. Voru voða róleg. Við sprengdum ekkert. Fórum upp á skrifstofu og horfðum á flugelda.
Voðalega verður maður fljótt kæfulitaður á þessu landi. Kæfulituð húð og kæfulitað hár.
Ég fór í göngugreiningu í gær hjá Össuri. Það var athyglisvert. Ég er með verulega bæklaða fætur. Einnig er hægri leggurinn 6-7 mm. styttri en sá vinstri. Útskýrir margt. Ekki allt, en margt.
Senn líður að þrítugsafmæli Beggulóar köngulóar. 30 ára! Woohoo! Húrra!

New Year come and gone. Very quiet. We didn't buy any fireworks. The family went to the office to get a nice overview of the city and watched others blow up their money.
It's amazing how quickly one acquires the colour of paté in this country. Skin paté-coloured, hair paté-coloured.
I went to Össur and got my feet "diagnosed". It was interesting. Apparently I have severely wonky feet. My right leg is 6-7 millimeters shorter than the left one. Explains a lot. Not everything, but a lot.
Soon, Beggó will be 30 years old! Woohoo! Hurrah!

2 Comments:

Blogger HawKie BawKie said...

Kæfulitaður? :) what de fuck? Ég hélt maður yrði bara hvítur.... en ég borðaði kæfu á jólunum, eða gæsalifur ... ógeðslega ógeðslega ógeðslega gott... gæti lifað á þessu sko... :)

11:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já já, takk fyrir að tilkynna heiminum að ég sé að verða gömul. Einstaklega hugulsamt að skella þessu inn á tveimur tungumálum >:(

kv.
Beggó gamla

6:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home