fimmtudagur, mars 03, 2005

Update

Ég er s.s. ekki að fara í viðtal í dag, heldur í næstu viku. Ástæða eru sölufundir og eitthvað fleira. Það sem er eftir í prósessnum er s.s. að hitta þessa 2 yfirmenn og svo þegar ég er komin með sósíal sekjúrití númer, þá mun ég fá formlegt tilboð. Það verður s.s. á næstu 3 vikum eða svo.

En ef þetta gengur ekki upp, þá ætla ég að fara að stunda þetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home