sunnudagur, október 10, 2004

Barnaafmæli! // Kiddie birthday!

Jæja, þá er búinn að vera undirbúningur fyrir 10 krakkagrislinga að koma og afmælast hérna. Cameron LeGrand (frændi Abduls) er þriggja ára. Athyglisverð blanda af frönskum og afgönskum áhrifum... mamman er skyld Abdul og gift Frakka. Maturinn virkar spennandi!

Ég var svo syfjuð í gær, ég var bara dauð uppí sófa kl 9! Allir að tala um að fara út að djamma og fá sér margaritur, ég bara gjörsamlega dauð! Mig klæjar geggjað í augun hér og nefið... hugsanlega einhvers konar ofnæmi. Sama og við höfðum bæði í Istanbul.

Veðrið er búið að vera geggjað, við erum búin að vera ótrúlega heppin, ekki þessi San Fran þoka, sem borgin er svo fræg fyrir. Bara sól og passlega heitt. Enn og aftur í dag er sól og fínt. Ég fíla veðrið hérna því það er ekki of heitt, og alltaf svalur blær til að kæla mann niður.

Well, we have now spent the morning assisting in the preparation for 10 kids arriving for a birthday party. Cameron LeGrand (Abdul's cousin) is three years old. It's a very interesting mix of french and afghan influence... the mum is related to Abdul and married to a French guy. The food looks very interesting!

I was so sleepy last night, I was dead on the sofa at 9 pm! Everyone was talking about going out and have margaritas, I remained dead.

The weather has been awesome, we have been so lucky! None of that typical San Fran fog that identifies the city so often. Just sunshine and temperatures very nice. So, today is yet another nice day, none of that too-hot-no-breeze. There's always a cool sea breeze.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home