mánudagur, desember 20, 2004

Ég á vegabréfsáritun! // I have a visa!

Fór í viðtalið í sendiráðinu, það gekk upp. Fékk útgefna áritun í vegabréfið mitt og svo umslag sem "ég má alls ekki opna!!" en þeir í innflytjendaeftirlitinu eiga að fá bréfið innsiglað. Spennó! Þannig að þetta er alltaf að verða raunverulegra! Ég er bara alveg að fíla það :) Woohoo!

Er búin að komast að því að það eru alltof fáir dagar til jóla. Mér finnst alltaf vera vika eftir en svo bara lít ég á dagatalið, og þá bara er ekki vika heldur nokkrir dagar! Of mikið ad gera.

Return of the King rúlar!

I went for that interview at the embassy, it worked! I now have a visa in my passport and a sealed envelope that "I must not open!!" but the people at the INS are to receive it sealed at the airport. Exciting! so, this is all becoming more real! And I'm loving it :) Woohoo!

I've found out that there are too few days 'till x-mas. I always feel like there's a week until but then I look at the calendar and there are only a few more days to go! Too busy.

Return of the King rules!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home