Ekki dauð // Not dead
Við erum bara búin að vera svo svakalega bissí að ég hef ekki getað gefið mér tíma í að skrifa um allt sem er í gangi. Ég lofa að finna tíma bráðum til að skrifa...
Highlights
Highlights
- Fór í atvinnuviðtalið áðan... er ekki viss hvernig gekk, fékk dáldið skrítna tilfinningu. Er torn á milli að taka þeirri vinnu sem býðst og að leita að þeirri vinnu sem mig langar ROSALEGA að vinna við, sem gæti hugsanlega ekki komið upp fljótlega. ARGH! En á víst að mæta í ÞRIÐJA viðtalið í næstu viku!??! Hvað á maður eiginlega að halda??
- Fórum til Anza Borrego eyðimerkurinnar, geggjuð eyðimerkurblóm!!
- Suliman kom heim í gær, voða gaman að sjá hann aftur! Allir hrikalega kátir :)
Er núna á fullu í atvinuleit.... muh.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home