miðvikudagur, júní 29, 2005

Íslenska sumarið mitt

Sveitin
Vindbarið móabarð
Esjan í lúpínupilsi
Lambalæri í haga

Reykjavík
Bílafloti frá Bandaríkjunum drekkur rándýrt bensín
Vegaframkvæmdir tefja fyrir hraðakstrinum
Borgin skríður austur yfir holtin mín...

-------------
Endalaus dagur
Grænasta gras í heimi
Sólarlag án sólseturs

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja er min þá farin að verða ljóðræn :)

Það var yndislegt að hitta þig "aðeins" uuuu ég held að ég hafi reyndar verið ein að þessum freku á tímann þinn.
Bestu kveðjur
Magnea

3:08 f.h.  
Blogger HawKie BawKie said...

Ertu farin? :(

Þú varst svo stutt.... nú eru bara, nokkrir mánuðir í næsta hitting... eins gott að þú verðir nú búin að baka vöfflur :D

6:30 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home