sunnudagur, júní 12, 2005

Jarðskjálfti

Jæja, þá er ég búin að upplifa fyrsta Californíu-jarðskjálftann... hann var 5,4 við upptökin, sem er í ca. 3ja tíma fjarlægð þannig að þegar hann kom hingað þá var hann nú ekki mjög sterkur. En nógu sterkur þó til að vekja mig. Hurðirnar á skápunum hristust, dýnan mín hristist og gardínurnar hristust...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home