fimmtudagur, júní 09, 2005

Ég er að koma heim!

Yndislegu foreldrar mínir græjuðu fyrir mig miða heim!!! :D Ég mun lenda 19. júní og fara aftur 30. júní... ég veit þetta er ekki mikill tími en ég hlakka svo til!!! :D

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

...og allir saman nú "ég er hýr og ég er glöð, Bjögg'er komin heim..."
Ég skal reyna að kreista barnið úr mér á þessu tímabili.

kv. Beggó

10:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey

Var einmitt búin að bjóða stelpunum í fisk þann 20. juní. Kannski bara við fáum að sjá þig.

Pála

3:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home