fimmtudagur, september 15, 2005

Þetta er náttúrulega brilliant!

Merkilegt hvað svona lítið tæki (á stærð við kreditkort!) getur veitt manni mikla ánægju! Hmm... reyndar eru mörg lítil tæki sem veita manni ánægju... MÚAHAHA...

*Hnerr!* Nóttin var betri en síðustu nætur, þar sem ég gat nokkurn veginn andað án þess að vera með þá tilfinningu að fíll sæti á brjóstkassanum mínum og að ég væri að anda að mér hnífum. Aaah já, blessað Ventolinið. Það virkar.

Heheh :D Boss Hog finnst Jagúar-lagið 'What is going on' EKKI skemmtilegt! Það er smá kafli í laginu þar sem tónlistin er mjög 'snögg' og hann situr í húsinu sínu og kurrar hræðslukurr! Litli illi :D

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home