Varðandi commentin
Ég er búin að vera að fá svo mikið af spam-commentum að ég ákvað að kveikja á verification feature sem kemur í veg fyrir spam-comment. Afsakið fyrir óþægindin, en þetta er eiginlega orðið óþolandi... ég er nokkuð viss um að ég þurfi ekki að selja neitt, fá 4 skálum stærri brjóst á 13 dögum eða stærri lim á mánuði.
1 Comments:
Ertu viss um að þú viljir ekki stærri lim ???? Koma Abdul á óvart þegar hann kemur frá Mexíkó ? Ég er að lenda í því sama, hvernig gerir maður þetta ?
Skrifa ummæli
<< Home