I am a Grass-widow
Jæja, þá er ég orðin ein í kotinu... Abdul farinn til Mexico. :( En ókei, ég er ekki alveg ein, Bear er hjá mér, ég er með 2 grísi, 12 fiska og 1 rækju. Gæti verið verra.
Er búin að ná mér í vibba-bakteríur í hálsinn, er alveg rosalega hress... NOT. Það er árlegt picnik á morgun hjá Össur, alveg hrúga af fólki, rosa prógram allan daginn og svaka stuð. Fólk hlakkar víst til þessa allt árið.... og miðað við hvernig líðanin er núna, þá mun ég missa af þessu. Djö! Ég var með þvílík plön fyrir helgina; kíkja á mega-útsölu í Robinsons-May, ná í teppahreinsitæki og þrífa gólfteppin og sófana, setja upp girðingu í garðinum og planta laukum og blómum og fræjum! Til viðbótar að fara á þetta pikknikk... ó já, ég er ofur-grasekkjan.
Er búin að ná mér í vibba-bakteríur í hálsinn, er alveg rosalega hress... NOT. Það er árlegt picnik á morgun hjá Össur, alveg hrúga af fólki, rosa prógram allan daginn og svaka stuð. Fólk hlakkar víst til þessa allt árið.... og miðað við hvernig líðanin er núna, þá mun ég missa af þessu. Djö! Ég var með þvílík plön fyrir helgina; kíkja á mega-útsölu í Robinsons-May, ná í teppahreinsitæki og þrífa gólfteppin og sófana, setja upp girðingu í garðinum og planta laukum og blómum og fræjum! Til viðbótar að fara á þetta pikknikk... ó já, ég er ofur-grasekkjan.
3 Comments:
ég er líka grasekkja!! kodd'í heimsókn ;)
kv.
Beggó
Er ekki neinskonar ekkja, hvorki gras né hinsegin. En endilega komdu í heimsókn til mín líka :-) Drekku fullt af sítrónute pronto, með fullt af hunangi í. Then you stand a fighting chance !
damn loser ran out and left the country...
Skrifa ummæli
<< Home