Busy busy bee
Ég er svo vibbalega bissí núna eftir að ég byrjaði í vinnunni að ég hef ekki tíma til eins né neins. Þvotturinn hleðst upp, óuppvaskað, og alltútumallt einhvern veginn. Þoli það ekki! Erum farin útúr húsi kl. 5 á morgnana og ég ekki komin fyrr en hálf 6 eða 6... þá á maður eftir að læra fyrir öll þessi próf sem ég þarf að taka... En þetta mun taka enda. Þar til verð ég bara incognita.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home