föstudagur, júlí 08, 2005

Fyrsta vinnuvikan búin

Jæja, þá er þetta byrjað... á fullu að læra allskonar hugtök og orð tengd stoðtækjum og gervilimum... mjög spennó. Búin að fara í 1 próf og förum svo í 3 í næstu viku. Ég þarf að fara að læra fyrir alvöru! Iggrrr... en mér líst bara vel á þetta... virkar spennandi!

Meiri fréttir síðar...

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ
gangi þér vel krúttið mitt svo þú fáir nú fljótt stöðuhækkun og meiri stöðuhækkun og þá fullt af pen og getur komið aftur til okkar í heimsókn :)
Bestu kveðjur
Magnea

5:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home