þriðjudagur, júlí 05, 2005

Introducing Sólveig Ósk Óskarsdóttir!!!


Velkomin í heiminn, Sólveig Ósk Óskarsdóttir! Hamingjuóskir og kossar og knús til nýbakaðra foreldra, Beggóar og Óskars! Litla daman skaust í heiminn þann 3. júlí og heilsast öllum vel. Þetta er sko algjört múslíkrútt!! Posted by Picasa

2 Comments:

Blogger Svava said...

Hún virðist lík mömmu sinni

6:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilegar hamingjuóskir foreldrar :)

3:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home