föstudagur, júlí 08, 2005

Baja California, Mexico


Við eyddum heilum degi og kvöldi á þessari strönd... bara við 4 (Carlo, Ines, Abdul og ég) og lékum okkur. Það var enginn annar þarna fyrir utan 4 hræður langt í burtu. Þetta var alveg hreint meiriháttar. Sea of Cortéz er svo blátt og hlýtt... mmm... Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home