ÉG ER ORÐIN TÍMABUNDINN VARANLEGUR ÍBÚI!!
Aldrei datt mér í hug að þetta ætti eftir að gerast svona hratt.... ferlið hófst fyrir rúmlega ári og er lokið núna... næstu 2 árin. Þá tekur annað ferli við, að gera mig varanlegan íbúa. Ég er s.s. núna komin með voða merkilegan stimpil í vegabréfið mitt sem gefur mér leyfi til að vera hérna, ferðast og vinna. Græna kortið kemur í pósti á næstu 6 mánuðum.
Abdul þurfti að fara með mér í viðtalið en þetta var ekkert evil! Ég mun skrifa meira seinna um þetta, vildi bara láta vita!
Þetta er náttúrulega frábært og mikill léttir að þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessu næstu 2 árin.
Hip hip húrra fyrir mér! :)
Abdul þurfti að fara með mér í viðtalið en þetta var ekkert evil! Ég mun skrifa meira seinna um þetta, vildi bara láta vita!
Þetta er náttúrulega frábært og mikill léttir að þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessu næstu 2 árin.
Hip hip húrra fyrir mér! :)
4 Comments:
Innilega til hamingju með tímabundna varnalega leyfið.
Líka gaman að heyra hvað þér líkar vel í vinnunni.
Leyfum ykkur að fylgjast með.
Pálína
Til lukku mín kæra!
Coolius Maximus !
Congratulations, my love. I'm so happy to have you in my life...
"El"
Skrifa ummæli
<< Home