laugardagur, júlí 16, 2005

Mexico - eyðimörkin


Við keyrðum frá austur-strönd Baja skagans inn í eyðimörkina til að komast að eystri landamærunum á heimleiðinni. Þá keyrðum við fram hjá mjög fallegum landmótunum, og sáum hvar Colorado-áin rann eitt sinn. Það var ótrúlega spes að keyra fram hjá þessum gömlu hólum sem voru greinilega afurð eldsumbrota, en alveg á kafi í sandi. Mjög svo miklar andstæður. En fallegt var það. Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home