laugardagur, júlí 16, 2005

Mexico - algeng sjón


Alveg er það merkilegt en þessi sjón var MJÖG algeng á þessu stutta ferðalagi okkar til Mexico. Það eru haugarnir af bílhræjum út um allt, líka uppi í sveit! Heilbrigðisfulltrúaheilinn fór strax af stað og fór að hugsa um allann vibbann sem lekur ofan í jarðveginn og hvað það væri erfitt að hreinsa þetta, ef stjórnvöldin í Mexico myndu skyndilega fara að hugsa um eitthvað jafn fáránlegt og mengunarvarnir... Posted by Picasa

2 Comments:

Blogger Svava said...

Hahahahah, já, einu sinni heilbrigðisfulltrúi, ávallt heilbrigðisfulltrúi ! Maður getur ekki slökkt á þessum mengunarradar, eftir að einu sinni hefur verið kveikt á honum !

11:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

UsssUsss
Björg mín
Þú verður nú að fara slökkva á þessum mengunarradar nú áttu bara hugsa um liðamót og vöðvafestinar og annað skemmtilegt :)
Bestu kveðjur
Magnea

4:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home