þriðjudagur, október 12, 2004

Sápulöður // Soapyfoam

The O.C, ljóshærða gellan Eden og sterki lögreglumaðurinn Cruz Castillo og Streets of San Francisco... Rings a bell? Allt saman þættir sem gerast á stöðum sem við erum búin að heimsækja; Newport, Santa Barbara, San Francisco... ghod, I am, like, so totally cool!
Santa Barbara er rosa fínn bær, aðeins 90.000 manns sem búa þar, svipað og Reykjavík, býst ég við. Ætli það sé þessvegna sem Íslendingar fara þangað í nám? Þetta er bara svona uber-stéttarfólk sem býr þarna, allt alveg squeaky-hreint og flottar búðir. Ég fór á almenningssalerni í svona sjopping-komplexi og þar var bara Grohe blöndunartæki, mahogany innréttingar, mexíkanskar flísar, klassísk tónlist og svo að sjálfsögðu handkrem til að bera á sig eftir að hafa þvegið sér með lúxus sápu. Það er nefninlega svo agalegt hvað hendurnar á manni verða þurrar eftir að hafa þvegið sér með sápu, eftir erfiðan dag on the road.
Í dag keyrðum við frá San Francisco meðfram ströndinni á Highway 1 (með morgunverðarstoppi í lessubælinu Santa Cruz, þar sem konurnar eru loðnari en karlarnir!), sem er sérstaklega útsýnisvæn og er eiginlega bara keyrð vegna útsýnisins, því vegirnir eru svakalega hlykkjóttir, alveg til San Luis Obisbo sem er sirbabát helmingurinn af leiðinni. Geggjað útsýni! Svakalega er þetta fallegt fylki! Við stoppuðum á grilljón stöðum, aðallega meðfram Big Sur, og sáum m.a. þrennskonar seli, sæfíla (ung dýr og kvendýr, engin karldýr), kaliforníu-sæljón og “harbour seal” sem ég veit ekki hvað heita á íslendísku. Rúsínan í rassgatinu var að við sáum otra!!!! Ekkert smá geggjað! Sáum þá á nokkrum stöðum, aldrei fleiri en einn í einu... en sá fyrsti sem við sáum var bara að chilla, ná sér í mat og berja hann á maganum sínum eins og otra er venja og kafa svo eftir meiri mat! Ég hefði sko alveg getað hangið þarna í allan dag og bara gónt eins og skata í sólinni! En Abdul kippti mér aftur í raunveruleikann og benti á að við ættum eftir að keyra í 14-15 tíma (helmingi lengra að keyra flottu leiðina en beinu leiðina). Mrrrd. Raunveruleiki dauðans.

The OC, the blond babe named Eden and the strong police officer Cruz Castillo and the Streets of San Francisco... Rings a bell? These are all tv programs that take place where we have visited; Newport, Santa Barbara, San Francisco.... ghod, I am like, so totally cool! Santa Barbara is a pretty nice town, only 90 thousand inhabitants, similar to Reykjavík, I guess. Maybe that’s the reason why so many icelanders go there to study? Only the uber-class people live there, everything is squeaky-clean and the stores are great. I went to a public toilet in a shopping complex and they had, of course, all the best! Grohe mixers, mahogany units, mexican tiles, classical music and naturally, hand cream to apply to one’s dry hands after washing with the luxury soap. It’s just so aweful how dry one’s hands get after washing and a hard day on the road.

Today we drove from San Franciso, along the coast on the Pacific Coast Highway (with a short breakfast stop in lesbo-Santa Cruz, where the women are hairier than the men!), which is a particularly scenic route and really, only meant for the scenery; the roads are so squiggly. We took the road all the way to San Luis Obisbo which is kinda mid-way. What an amazing scenery! The natural beauty in California is beyond amazing. We stopped about gazillion times on the way, mostly along Big Sur, and amongst other things, saw three types of seal; elephant seals (young animals and females, no males present), California sealions and harbour seals. The highlight was the spotting of sea otters! Abdul thinks I am full of it as he wasn’t as talented as I in the spotting and mainains it was just kelp with fur, eyes, ears and behaved in the same way as an otter! We (or rather, I) saw them in a couple of places but only one at a time. The first one was just relaxing, getting shellfish from the bottom and bringing it up to the surface and cracking the shell open on its tummy, as otters do! I could easily have spent the whole day there, just watching it, but Abdul snatched me back to reality and reminded me that we would be on the road for about 14-15 hours, as the scenic route takes twice as much time as the normal one. Mrrrrd. Reality bites.


4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

so you are telling me that the zenith of the Pacific Coast Highway was you're experience in a Santa Barbara toilet? It wasn't the plethora of sightings of wildlife, the myriad of beautiful views, the abundance of warm sunshine and ocean breeze - it was the toilet. That really makes the whole trip worth it.

5:33 e.h.  
Blogger HawKie BawKie said...

Thetta er nattlega bara snilldar klosett, mer er allveg sama um lesbiurnar og hlykkjotta veginn, en thetta klosett er top class sko, ertu med myndir???????
En voru ekki svona "thurkarar" ? thegar er folk sem thurkar a ther hendurnar?

9:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleymdu ekki "Full House" með ofurtöffaranum Bob Saget í aðalhlutverki, þeir þættir gerðust einmitt í San Fransisco ;)

kv. Beggó TV nerd

10:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleymdu ekki "Full House" með ofurtöffaranum Bob Saget í aðalhlutverki, þeir þættir gerðust einmitt í San Fransisco ;)

kv. Beggó TV nerd

10:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home