sunnudagur, apríl 17, 2005

Aaaaah....

Jæja, fyrsta skrefið i fyrsta verkefninu minu afstaðið! Þetta er STORT verkefni!! Risa-garður!!! En gaman, rosa challenge.
Get ekki notað kommur fyrir ofan stafi nuna, það kemur bara svona ut:
´´i, ´´a, ´´e
Ekki flott.

For að sigla aftur i dag i Newport Harbor. Frabært veður, sol og alveg passlegur vindur. Þegar skipsfelagi minn var að stjorna (i fyrsta skiptið hennar!) hvolfdi hun næstum batnum! Rosa hasar :) En sjorinn er ekki það kaldur, og eg var með föt til skiptana, auðvitað!

Nu verð eg bara að vinna hörðum höndum aður en eg fer til Orlando svo eg geti skilað af mer þessu verki a aætluðum tima!

Ætla að reyna að finna ut vandamalið með þessar kommur... hux hux hux.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home