föstudagur, apríl 15, 2005

Ég er komin með heimasíðu fyrir 'vinnuna'

Þetta er nú ekki merkilegt, en þetta var það eina sem við fundum sem var ókeypis og var með bara allt í lagi templates. Það voru allskonar vibbasíður sem við prufuðum og þær voru hver annari hræðilegri. En þessi er bara ókei. Gefur manni allavegana hugmynd um hverskonar ráðgjöf þetta er. En ENDILEGA ekki vera feimin að senda á mig ráðleggingar og ábendingar um hvað mætti bæta og breyta!

Hér er síðan

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home