föstudagur, september 16, 2005

Foreldrarnir koma á morgun!

Húrra húrra húrra!

Ég er að skríða saman en mjööööög hægt... vaknaði bara 2-3 sinnum í nótt til að hósta.
Ég ætlaði að lesa bók sem Abdul keypti handa mér, Frederick & Fredericka, en þegar ég var komin á bls. 40-og eitthvað, þá blöstu við mér ca. 20 blaðsíður þar sem textinn var næstum ósýnilegur! Printer error. Goddamn! Ég var SVO fúl því ég var búin að hlakka til að lesa bókina! Nú þarf ég að henda henni í hausinn á bókabúðinni og fá nýja.

Jæja, er komin með nóg að stara á tölvuskjá. Bless í bili.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home