Laugardagur...
Við hjónakornin fórum á náttúruverndarsvæði í Huntington Beach og sáum alveg ótrúlega flottan fugl... ungan Red-tail hauk... hann var sko ekki hræddur við okkur! Hann bara chillaði á skilti svona 3 metra frá okkur, hvíldi eina löppina, snyrti sig og reyndi aðeins að veiða. Var algjör klaufi við það, ferlega fyndið! Myndir af honum koma eftir smá...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home