sunnudagur, nóvember 06, 2005

Ég er komin með græna kortið!

Ú je!!

Og það tók ekki nema 16 mánuði (og óteljandi dollara og eyðublöð)!!! Nú þarf ég ekki að pæla í þessu fyrr en eftir tæp 2 ár... húrra húrra húrra!!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Frábært!!!!!! verst að það er ekki bleikt *dæs*

1:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, til hamingju með græna kortið:) Ég var að spá hvort þú gætir gefið mér upp heimilsfangið þitt? Ef þú vilt ekki gefa það upp hér þá senda mér póst á dagrun@strumpur.net

Kveðja Dagrún

3:06 e.h.  
Blogger Svava said...

Glæsilegt !! Ekki lengur einhver drusla sem er meðhöndluð sem ólögleg geimvera :-)

4:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju :)

Enn segi það líka væri flottara ef það væri bleikt ;)

Bestu kveðjur
Magnea

1:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home