Jón eða Séra Jón
Jæja, komin heim, frábært að hitta ömmu, mömmu, pabba og systkinin! Bara stutt stopp en betra en ekkert! Nú þarf ég bara að halda í mér fjölskylduþörf þar til í desember, þegar planið er að hersingin flýgur aftur til Orlando og standandi partí í 2 vikur!
Fór og talaði við lögfræðing í morgun, hann er að reyna að fá fyrirtækið til að gera mér tilboð og skrifa bréf um að þeir VERÐI að fá mig í starfið ASAP. Þá kannski getur hann heillað einhvern súpervæsör hjá útlendingastofunni og græjað þetta fyrir mig! Já, þa virkar víst eins alls staðar í heiminum: "Það er ekki sama hvort það er Jón eða Séra Jón."
Fór og talaði við lögfræðing í morgun, hann er að reyna að fá fyrirtækið til að gera mér tilboð og skrifa bréf um að þeir VERÐI að fá mig í starfið ASAP. Þá kannski getur hann heillað einhvern súpervæsör hjá útlendingastofunni og græjað þetta fyrir mig! Já, þa virkar víst eins alls staðar í heiminum: "Það er ekki sama hvort það er Jón eða Séra Jón."
1 Comments:
Eru Jón og Séra Jón alveg hættir að blogga???
kv.
Beggó
Skrifa ummæli
<< Home