mánudagur, mars 14, 2005

Veit ekki hvað er að...

En Blogger er búinn að vera HRIKALEGA leiðinlegur undanfarna viku eða svo. Hann neitar ítrekað að publisha stöffið mitt, og týnir því sem ég hef skrifað í neitunarferlinu! ARGH! Og núna, þegar mér loksins tókst að publisha texta, þá er hann allur í einum belg og biðu, líkt og ég kunni ekki að nota speis-takkann eða enter-takkann!!! Ég er búin að reyna að laga þetta tvisvar, og ekkert breytist. Þannig að þið verðið bara að þjást ef þið viljið lesa. Hananú.
Bjögga fúla.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Barbietec: Þessir tannburstar er mest krúttlega mynd ever. Er ég að misskilja eða heitir staðurinn sem þu ert á Big Bear, ekki hundurinn.. Hélt á tímabili að það væri Nick name á Abdul. Vá flókið.

Búin að heyra um ástandið upp í sumó ?. Rotþróin stífluð, afi ekki ánægður. Spurning um að fá sér kúka múlinex...

11:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Barbietec: Þessir tannburstar er mest krúttlega mynd ever. Er ég að misskilja eða heitir staðurinn sem þu ert á Big Bear, ekki hundurinn.. Hélt á tímabili að það væri Nick name á Abdul. Vá flókið.

Búin að heyra um ástandið upp í sumó ?. Rotþróin stífluð, afi ekki ánægður. Spurning um að fá sér kúka múlinex...

11:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home