mánudagur, desember 19, 2005

Bjúgnefjir í Salton Sea

Hér eru tveir bjúgnefjir (held ég þeir heiti) að finna sér kvöldmat og 'Black Phoebe' að sveima þarna í forgrunninum, að veiða skordýr.

Svo megið þið fuglanördarnir mínir segja mér hvað hinir fuglarnir heita á íslensku :)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gleðileg jól kæru hjón! Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar :O) Innilega til hamingju með strákabumbuna!!! Knús :*

6:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home