mánudagur, desember 19, 2005


Þessir minntu mig dáldið á blöndu af jaðrakan og tjaldi, læti í þeim, stöðugt að pípa. Hann var voða duglegur að veiða, enda hafði hann þennan rosa fína gogg og langar rauðar lappir...

3 Comments:

Blogger Svava said...

Þetta er Black-necked Stilt

6:23 f.h.  
Blogger Björg said...

Já en hvað heitir hann á íslensku??!!

3:30 e.h.  
Blogger Svava said...

er að reyna að vinna í því að finna íslenskt nafn, en þetta er amerísk tegund, það tefur mig :-)

2:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home