sunnudagur, október 24, 2004

Joshua Tree National Park

Svakalega fallegur staður, Joshua Tree! Við skruppum þangað í gær, ekki nema ca. 3ja tíma keyrsla, en vel þess virði. Sáum fullt af lífi... náttúrulega helling af Joshua-trjám, fullt af allskonar flottum fuglum, kengúru-rottu, kanínur, einhverskonar íkorna (chipmunk), stink-beetles og svo mætti lengi telja. Myndir koma bráðum.

Styttist í heimkomu og tímapantanirnar streyma inn... NOT! Hvað er þetta eiginlega, er maður bara söxuð lifur, hérna?! Hrmpfh! Oh well... YKKAR TAP, WUAHAHHAHA!!


What an amazing place, Joshua Tree! We wizzed over there yesterday, only 3 hours drive one way, but worth it. We saw a bunch of wildlife... of course loads of Joshua-trees, cool birds, kangaroo rats, desert rabbits, some kind of chipmunk, stink-beetles and so on and so forth. Photos soon.

I'm coming home soon and the appointment-requests are overflowing my laptop... NOT! What's going on, what am I, chopped liver?? FINE! Oh well... YOUR LOSS, WUAHAHHAAA!!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

let's see some photos, damnit

2:13 e.h.  
Blogger Svava said...

Halló halló !!! Legg hér með inn tímapöntun fyrir ALLA dagana, ALLAN daginn. MUAHAHAHAHHAHAHA. AMK. eitt kvöld fyrir spil/föndur/spjall/sukk/svínarí.... whatever með gömlum (og hrumum í sumum tilvikum) vinnufélögum !!!

4:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home