Snáken bitte!

Þessir eru búnir að vera dáldið duglegir að sýna sig hérna, á gangstéttunum, í blómabeðunum, í grasinu... út um allt! Ég er því hætt að ganga um með höfuðið í skýjunum og horfi alltaf niður fyrir mig, tek beygjur framhjá runnum og held mig í góðri fjarlægð frá öllum snákasvæðum. Þetta er enginn sérstaklega hættulegur snákur, kallaður "gopher" en getur bitið ef maður stígur ofan á hann!

1 Comments:
Ymmi! Snákar eru nú ekki alveg uppáhaldsdýrin mín, verð ég að viðurkenna. En eru flottir að horfa á, úr hæfilegri fjarlægð :-)
Skrifa ummæli
<< Home