mánudagur, maí 09, 2005

Ótrúleg náttúrufegurð!


Þetta er tekið í Kings Canyon þjóðgarðinum... grái kletturinn fyrir aftan okkur er gegnheilt granít! Við fórum inn í hann og fundum þar marmarahelli með fullt af allskonar dropasteinamyndunum... mmmm... ég hefði sko getað rúllað mér þar um í langan tíma og breyst í Gollum!!! mmmyyy precioousssssss.... Posted by Hello

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home