mánudagur, febrúar 06, 2006

Svona lít ég út á 27. viku


Er ég ekki sæt?! Já maður reddar bara mynd fyrir ykkur þegar beðið er um :)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

já, mjög lekker :) Ég vissi að það leyndust miklir teiknihæfileikar þarna einhvers staðar. T.d þegar þú teiknaðir eitt sinn svipaða mynd af stöðluðu ríkisbuxunum mínum ;).
Hver þarf nýja stafræna myndavél þegar svona hæfileikar eru til staðar????!!!

5:22 f.h.  
Blogger Svava said...

Mjög lýsandi mynd. Nú skil ég betur af hverju læknarnir höfðu áhyggjur af þyngdaraukningu....

6:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hehe, þetta er snilldar mynd af þér:) Ég og Magni komum til USA þann 14 ágúst og fórum heim 2 september:) Við flúgjum til San Fransico:)

12:31 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home