þriðjudagur, janúar 17, 2006

Vermont og ömurleg þjónusta hjá American Airlines

Vermont var æði.

American Airlines stálu résefts-skyldu vítamínunum mínum, myndavélinni okkar og skemmdu Ipod-vögguna okkar. Svo ekki sé minnst á rennilásinn á ferðatöskunni okkar. Great. Ekki miklar líkur á að fá neitt þetta endurheimt.

Svo er öryggi farið í bílnum okkar þannig að það er ekki hægt að nota bílahleðslutækið, síminn minn er að bila, bíllinn þarf viðgerð svo hann komist í gegnum skoðun og og og... :(

Er í fýlu, skrifa meira seinna.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

*knús* þetta eru dauðir hlutir, ekki láta dauða hluti skemma fyrir þig daginn

*knús again*

12:09 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home