Íslenska sumarið mitt
Vindbarið móabarð
Esjan í lúpínupilsi
Lambalæri í haga
Reykjavík
Bílafloti frá Bandaríkjunum drekkur rándýrt bensín
Vegaframkvæmdir tefja fyrir hraðakstrinum
Borgin skríður austur yfir holtin mín...
-------------
Endalaus dagur
Grænasta gras í heimi
Sólarlag án sólseturs