fimmtudagur, október 28, 2004
Út um grænar grundir // Over pastures green
Zulu (bróðir Abdul) bauð mér á uppistand eitt kvöldið. Nokkrir vinir hans voru að fara og ég fékk að slást með í hópinn. Abdul komst ekki, hann var að læra, greyið. Það var ljómandi gaman, bæði góður hópur og gott uppistand, í heildina litið. Mér finnst uppistand vera ein besta leið til að eyða kvöldstund í vinahóp, ótrúlega kósí að sitja í litlum kómedíuklúbbi og hlusta á brandara :) Allavegana, eftir uppistandið, fórum við á veitingastað og fengum okkur að borða. Þvílíkar stærðir á skömmtum!! Staðurinn heitir Champs, og er greinilega bara fyrir stóra og feita maga! Ég fékk mér bjór að drekka, og þegar ég pantaði drykkinn, þá óskaði þjónustustúlkan eftir því að fá að sjá skilríkin mín!!!!!!!!!!! Drykkjualdurinn er 21 árs... ÉG VAR BEÐIN UM SKILRÍKI!! Fyrsta skipti í égveitekkihvað mörg ár! WUAHHAHHAAHAAHHAHAHA :D Ég var ekki klædd eins og einhver táningsslumma... en greinilega nógu ungleg! Úje!
Mamma er veik í gallinu, fór áðan á spítala. Er líklegast að fara í uppskurð. :( En verður vonandi í lagi, einfaldur uppskurður.
Since it has been raining somewhat over the last week or so, the vegetation is getting ready. Little green sprouts are sticking their heads up through the soil all over the place. A green tinge is covering Orange County. I really like this, all this newgrowth.
Zulu (Abdul's brother) invited me to a standup the other night. A few of his friends were going and I got to tag along. Abdul couldn't make it as he was studying, poor sod. It was great, the crowd was good and the standup was good, overall. I think going to a standup with good friends is a great way to spend an evening, it's very cozy to sit in a small comedy club and listen to silly jokes :) Anyways, after the standup we went for a meal. What sizes!!! The place is called Champs, be warned! It's obviously for big and fat bellies! I asked for a beer to drink and when I asked for it, the hostess asked for my ID!!!!!!!! Legal drinking age is 21... I WAS ASKED FOR AN ID!! It's the first time in jenesaisquoi how long!! WUAHAHAHAHAHAHHA :D I wasn't wearing anything particularly teenagedirtbagish... I think. But I obviously look young enough! Oh yeah!
Mum is sick in her gall, she went to the hospital earlier on. Most likely going for surgery :( But it will hopefully be ok, it's a simple procedure.
þriðjudagur, október 26, 2004
Veður // Weather
More rain??!! What crap is this!! Am I not in California? I've been jibbed!!
sunnudagur, október 24, 2004
Joshua Tree National Park
Styttist í heimkomu og tímapantanirnar streyma inn... NOT! Hvað er þetta eiginlega, er maður bara söxuð lifur, hérna?! Hrmpfh! Oh well... YKKAR TAP, WUAHAHHAHA!!
What an amazing place, Joshua Tree! We wizzed over there yesterday, only 3 hours drive one way, but worth it. We saw a bunch of wildlife... of course loads of Joshua-trees, cool birds, kangaroo rats, desert rabbits, some kind of chipmunk, stink-beetles and so on and so forth. Photos soon.
I'm coming home soon and the appointment-requests are overflowing my laptop... NOT! What's going on, what am I, chopped liver?? FINE! Oh well... YOUR LOSS, WUAHAHHAAA!!
föstudagur, október 22, 2004
Ég kem heim í heiðardalinn // I'm coming home
On the road again... yet another long trip ahead! Because of the visa-issue I will have to pop home for a whole of 4 days... wo. Insane. I don't know if I can handle all that time ;) I would have liked to stay longer but the price difference was so huge, we just couldn't. Icelandair sucks ass. But I guess they are the only transport available so I guess I'll just have to "bite the sour one". We decided to try and hurry the whole process as much as we can from our side, so that I can go back to CA soon after the x-mas holidays. It's rather pointless to be paying 900 dollars rent per month if there is no need for it! Abdul can stay alone with his parents, but because of waiting lists and school policy we have to accept this apartment offer now. Odds are that we will get a second offer (or a similar one for a similar price) are NONE. With only a bit over 200 apartments, and about 1200 people on their waitinglists, I believe statistically the odds are less than none. Anyways, I shall be available for socializing between the 4th and 8th of Nov. Appointments can be made via email, text message, or just call my mobile :)
fimmtudagur, október 21, 2004
IKEA // IKEA
Ég var búin að skrifa heljarinnar texta og tölvan bara krassjaði á mig!!! AARGH!
Anyways, það sem ég var að skrifa um er það sem hefur drifið á daga mína... svosem ekki mjög merkilegt. Ég rataði alein í IKEA í dag. Rataði aftur í skólann. Mjög gott. Abdul heldur því enn fram að ég þurfi ekki kort, ég rati þetta alveg. En ég vil samt kort. Maður veit ekki alltaf hvert maður er að fara eða hvar maður er. Ég var að kaupa smá beisikk hluti fyrir nýju íbúðina. Jájá, mín dáldið fljót á sér segja sumir, afhending er ekki fyrr en 1. nóv. En ég þurfti að fara í IKEA hvort eð er, og þá er alveg eins gott að kaupa bara það sem maður þarf þar. Ég var s.s. að kaupa mér yfirdýnu. Ég er á ágætis dýnu hér, en það vantar bara yfirlagið. Eða viðlagið. "Lífið er lag, sem við syngjum saman hér, dag eftir dahag..." Ég var voða praktísk, keypti praktíska, sænska diska, praktískar sænskar skálar og praktísk sænsk borðáhöld. Svo kom ópraktíska hliðin fram í mér og ég keypti eitthvað Vikutilboðsblóm, sem er svo geggjaðslega sætt! Abdul fannst það líka, þegar hann sá það heima. Ég er svo mikil smekksmanneskja. Ég keypti líka eitt fyrir mömmu hans. Þetta er einhvers konar klifurplanta með blómum sem eru eins og kínverskar luktir. Mjög ó-sænskt í útliti.
Voða vesen er þetta, ég er úti í peysu og flíspeysu en er samt kalt! Þetta er eins og á Íslandi! Ég færði mig nebblega út þar sem ég var að krókna inni. Út að hlýja mér. Brrr... enn kalt. Allir eru labbandi um á stuttermabolum, jafnvel hlýrabolum, og hér er ég, víkingurinn frá Íslandi í peysu OG flís, og er kalt! Hnuss. Í dag er fyrsti dagurinn vikunni sem sést til sólar. Það er búið að rigna heil ósköp. Ég er ekki frá því að hlíðarnar séu byrjaðar að grænka. Kannski maður geti farið í eyðimerkurferð og séð eyðimerkurblómin!
Hlassið er að minnka. Enda er ég búin að vera rosa dugleg að fara í ræktina eða út að hjóla eða labba með Bear. Ég er ekkert orðin nein lipurtá, enda stefni ég ekkert á það. Ég var bara hætt að passa almennilega í buxurnar mínar, og þá er kominn tími á að missa sig aðeins.
Abdul er að reyna að senda mig til Lawton, Oklahoma. Ég væri alveg til í að fara þangað og heimsækja Kylu og fjölsk. En það er hægara sagt en gert að komast þangað. Útkjálkinn Lawton. Hver býr annars í Oklahoma, annar en Ruprect og bróðir hans daðurdrósin (Dirty Rotten Scoundrels-tilvísun!).
Jæja, búin í bili!
þriðjudagur, október 19, 2004
Við flytjum 1. nóvember! // We are moving 1st November!
We have been offered a flat on campus, just over 60 m2, (about 665 sq feet), 1 bedroom, bath, livingroom and kitchen! Great! I am really looking forward to moving! :)
VIÐ SÁUM KONDÓRA!!! // WE SAW CONDORS!!
I CAN'T BELIEVE IT!!! I AM A MORON!! WE SAW CONDORS AND WE DIDN'T TAKE A PHOTO OF THEM! We were in the California-condor area in Big Sur when we were driving from San Francisco. We knew that. We stopped at a view point and saw two large, black birds sitting on top of a rock next to the road. We thought they were vultures, there's loads of them in the area. I saw that the birds were marked, white mars attached to their wings/back... and I thought to myself "how strange to mark vultures!" We KNEW that there's been a huge release-program going on in the area to revive the California Condor but I just Duuuuuh!!! AAAARGH!! But... I saw condors, neeneeneeneeneeeneeee!! Woohoo!!
mánudagur, október 18, 2004
Rigning smigning // Rainarama
It's absolutely amazing that in the land of the brave and free, they can't handle a little bit of rain. Ok, it wasn't a little bit, it was quite a lot of rain, but whatever! How can people think that driving your car at full speed into a pool of water so deep it covers the hood of your car won't result in the car coming to a full stop, the engine dying and you possibly losing control of the car with all that comes with it?! The funny part is, if you can call it funny, is that I was bitching about everyone's hysteria regarding this rain, how silly it was that finally when it rains after 6 months of severe drought, people get so upset and start whining FOREVER about this CRAPPY weather. Come on! It didn't even rain during the day, only at night!! It's not like the majority of people were aware of the rain until the morning after! But what happened amidst all the flooding and torrential rain, was that a huge delivery truck caught fire, a house caught fire and I am sure other things, too. During a torrential downpour! Not only were they battling the floods, but also fires!! Only in America, is all I can say.
laugardagur, október 16, 2004
Fullt af myndum!! // Loads of pics!!
Well, I have finally put in the links for the photos, and remember that when you enter the Shutterfly-site, there is no need to register as a member to look at the photos, all you have to do is click on that first photo you get when the link opens up. Beggó and Ragga, make sure you take a look at the photos from San Fran, there's one photo in there in particular that I love and I am dedicating it to the Graceland-club :)
Nýjar myndir á leiðinni// new photos on the way
I am finalising the installment of the latest links to photo albums, Biggi's 50 year birthday party, puppies, cottagebabetrip and San Francisco. I'll finish later today... watch this space!
þriðjudagur, október 12, 2004
Sápulöður // Soapyfoam
Santa Barbara er rosa fínn bær, aðeins 90.000 manns sem búa þar, svipað og Reykjavík, býst ég við. Ætli það sé þessvegna sem Íslendingar fara þangað í nám? Þetta er bara svona uber-stéttarfólk sem býr þarna, allt alveg squeaky-hreint og flottar búðir. Ég fór á almenningssalerni í svona sjopping-komplexi og þar var bara Grohe blöndunartæki, mahogany innréttingar, mexíkanskar flísar, klassísk tónlist og svo að sjálfsögðu handkrem til að bera á sig eftir að hafa þvegið sér með lúxus sápu. Það er nefninlega svo agalegt hvað hendurnar á manni verða þurrar eftir að hafa þvegið sér með sápu, eftir erfiðan dag on the road.
Í dag keyrðum við frá San Francisco meðfram ströndinni á Highway 1 (með morgunverðarstoppi í lessubælinu Santa Cruz, þar sem konurnar eru loðnari en karlarnir!), sem er sérstaklega útsýnisvæn og er eiginlega bara keyrð vegna útsýnisins, því vegirnir eru svakalega hlykkjóttir, alveg til San Luis Obisbo sem er sirbabát helmingurinn af leiðinni. Geggjað útsýni! Svakalega er þetta fallegt fylki! Við stoppuðum á grilljón stöðum, aðallega meðfram Big Sur, og sáum m.a. þrennskonar seli, sæfíla (ung dýr og kvendýr, engin karldýr), kaliforníu-sæljón og “harbour seal” sem ég veit ekki hvað heita á íslendísku. Rúsínan í rassgatinu var að við sáum otra!!!! Ekkert smá geggjað! Sáum þá á nokkrum stöðum, aldrei fleiri en einn í einu... en sá fyrsti sem við sáum var bara að chilla, ná sér í mat og berja hann á maganum sínum eins og otra er venja og kafa svo eftir meiri mat! Ég hefði sko alveg getað hangið þarna í allan dag og bara gónt eins og skata í sólinni! En Abdul kippti mér aftur í raunveruleikann og benti á að við ættum eftir að keyra í 14-15 tíma (helmingi lengra að keyra flottu leiðina en beinu leiðina). Mrrrd. Raunveruleiki dauðans.
The OC, the blond babe named Eden and the strong police officer Cruz Castillo and the Streets of San Francisco... Rings a bell? These are all tv programs that take place where we have visited; Newport, Santa Barbara, San Francisco.... ghod, I am like, so totally cool! Santa Barbara is a pretty nice town, only 90 thousand inhabitants, similar to Reykjavík, I guess. Maybe that’s the reason why so many icelanders go there to study? Only the uber-class people live there, everything is squeaky-clean and the stores are great. I went to a public toilet in a shopping complex and they had, of course, all the best! Grohe mixers, mahogany units, mexican tiles, classical music and naturally, hand cream to apply to one’s dry hands after washing with the luxury soap. It’s just so aweful how dry one’s hands get after washing and a hard day on the road.
Today we drove from San Franciso, along the coast on the Pacific Coast Highway (with a short breakfast stop in lesbo-Santa Cruz, where the women are hairier than the men!), which is a particularly scenic route and really, only meant for the scenery; the roads are so squiggly. We took the road all the way to San Luis Obisbo which is kinda mid-way. What an amazing scenery! The natural beauty in California is beyond amazing. We stopped about gazillion times on the way, mostly along Big Sur, and amongst other things, saw three types of seal; elephant seals (young animals and females, no males present), California sealions and harbour seals. The highlight was the spotting of sea otters! Abdul thinks I am full of it as he wasn’t as talented as I in the spotting and mainains it was just kelp with fur, eyes, ears and behaved in the same way as an otter! We (or rather, I) saw them in a couple of places but only one at a time. The first one was just relaxing, getting shellfish from the bottom and bringing it up to the surface and cracking the shell open on its tummy, as otters do! I could easily have spent the whole day there, just watching it, but Abdul snatched me back to reality and reminded me that we would be on the road for about 14-15 hours, as the scenic route takes twice as much time as the normal one. Mrrrrd. Reality bites.
sunnudagur, október 10, 2004
Barnaafmæli! // Kiddie birthday!
Ég var svo syfjuð í gær, ég var bara dauð uppí sófa kl 9! Allir að tala um að fara út að djamma og fá sér margaritur, ég bara gjörsamlega dauð! Mig klæjar geggjað í augun hér og nefið... hugsanlega einhvers konar ofnæmi. Sama og við höfðum bæði í Istanbul.
Veðrið er búið að vera geggjað, við erum búin að vera ótrúlega heppin, ekki þessi San Fran þoka, sem borgin er svo fræg fyrir. Bara sól og passlega heitt. Enn og aftur í dag er sól og fínt. Ég fíla veðrið hérna því það er ekki of heitt, og alltaf svalur blær til að kæla mann niður.
Well, we have now spent the morning assisting in the preparation for 10 kids arriving for a birthday party. Cameron LeGrand (Abdul's cousin) is three years old. It's a very interesting mix of french and afghan influence... the mum is related to Abdul and married to a French guy. The food looks very interesting!
I was so sleepy last night, I was dead on the sofa at 9 pm! Everyone was talking about going out and have margaritas, I remained dead.
The weather has been awesome, we have been so lucky! None of that typical San Fran fog that identifies the city so often. Just sunshine and temperatures very nice. So, today is yet another nice day, none of that too-hot-no-breeze. There's always a cool sea breeze.
laugardagur, október 09, 2004
San Fransisco - meira!
Jaeja, bid ad heilsa i bili, er alveg ad sofna!
San Fransisco
What a great city! Absolutely fantastic! I love it!
miðvikudagur, október 06, 2004
PS. Puppy-pics
The lastest puppy photos are at the back of the album, the last 2 pages, I think!
Kalifornia-culture shock!
See further down for english!
Það er hádegi, ég sit úti í sólinni á kampusnum í háskólanum hans Abdul. Kampusinn er á stærð við borg. Ég lenti fyrir sólarhring síðan og er búin að keyra á 9-akbrauta hraðbraut, villast, keyra ein, fara í íþróttamiðstöðina hér og æfa aðeins og upplifa hvernig stelpur hér haga sér í búningsklefum. Allt mjög athyglisvert. Það eru s.s. þykk og mikil sturtuhengi fyrir framan allar sturturnar... flestar stelpur taka með sér alklæðnað í sturturnar og s.s. klæða sig þar inni því ef það sæist í bert hold eða í þær á nærfötunum, þá væri voðinn vís! Ótrúleg útsjónarsemi sem fellst í því að sturta sig, klæða sig og snyrta sig, allt á svæði sem er minna en 1 fermetri og blautt þar í þokkabót! En ég ætla bara að halda mínu striki og vera "skrítna, evrópska stelpan" sem enginn þorir að tala við :) Líkamsræktarstöðin er rosa fín, mjög stór og gott loft, hrein osfrv.
Ég er byrjuð aðeins að keyra, og hef aðeins villst, þar sem ég hef ekkert kort, en það mun ráðast bót á því máli í dag, annars er mér að mæta!
Við vöknuðum kl. 6 í morgun, reyndar rétt fyrir 6... út að labba með herra hund, keyra í hálftíma í skólann, svo gymast, svo keyra og villast á leiðinni á siglingarnámskeiðið, sem var svo ekki í dag, heldur byrjar eftir viku!!! Svo er ég búin að tala við Kylu vinkonu (gott stuð í henni) og svo að tala við Pabba í Florida, hann voða spenntur að hafa dótturina í sama landi! Nú allavegana verður ódýrara að tala við hann, eiginlega barasta algjörlega ókeypis!
Svo er planið að fara í baddnaafmæli til San Fransisco um helgina, leggjum af stað á morgun. Verðum yfir helgina, kannski alveg til mánudags! If you're going to San Fransisco, make sure you wear some flowers in your hair.... Verð því að redda blómum fyrir morgundaginn! :)
It is now midday... I am sitting on the UC Irvine campus in the sunshine. Oh what a tough life! I went to the UCI gym today and found out that women here are VERY VERY private. They have individual showers, closed off from I dunno what (prying eyes???) and they do EVERYTHING in that little wet showerroom. Weird. So, I shall be the strange european girl who nobody dares speak to, 'cause I might jump on them or whatever. And with my very lesbo look, I guess they just don't want to risk it! :)
I am going on a sailing course in a week's time, it was supposed to start today but it got pushed back as too few people showed up. So, next week it is!
San Fransisco is on our agenda this weekend. Abdul's little cousin will turn 3 and we are going up there... others from his family who live here in OC are also going, so there'll be a lot of people! We will have a look at San Fran while we are up there :) Yey! I'll make sure to wear some flowers in my hair! :)
Lent! \\ Landed!
sunnudagur, október 03, 2004
New photos! // Nýjar myndir!!!
Nýjar myndir af litlu rúsínunum hennar Perlu! :D
The three-glass hangover
Perla is sick. Most likely urinary-tract infection. :( She'll be given antibiotics, supposedly ok for the puppies as well. Fingers crossed.
I'm leaving on a jet plane... don't know when I'll be back again.... lalalalalaaaa...
Ég er að fara að klára að pakka í dag, fara í heimsóknir og kaupa lambalæri... ég þarf víst að koma með 2 læri, annars fæ ég ekki aðgang að heimilinu! ;) Og svo bara watch this space, ég mun vera í bandi! :)
laugardagur, október 02, 2004
Doggies and puppies and 50 years of life!
The puppies' eyes are all open now and they are soooo cute! The proud father went to an international pedigree show today. A Finnish judge handled all the Schnausers. She gave all the Icelandic schnausers the boot! Apparently, they are not good enough, so Tínó, the Icelandic champion with 2 points towards an international champion, was just plain ugly and she didn't even acknowlege his championship! HRMFPH! Well, fine! See if we care! Apparently, she has her own breeding kennel for miniature schnausers, and she feels her breeding standards are the right ones. Oh well. We know Tínó is The Man! :D
Ok, off to pack for California!